Skoðunardagur Fornbíladeildar BA og Tíunnar hjá Frumherja 18. maí.

Vinnudagar framundan
6. maí, 2019
B.Jensen spyrnan 25.Maí
18. maí, 2019
Show all

Skoðunardagur Fornbíladeildar BA og Tíunnar hjá Frumherja 18. maí.

Laugardaginn 18. maí fer fram hin árlega fornbílaskoðun og Mótorhjólaskoðun Bílaklúbbsins  og Tíunnar hjá Frumherja. Áætlað er að byrja þetta klukkan 08:00 og vera búin um 13:00.
Að sjálfsögðu verður fírað í Fordinum (grillið) og snarað í steikur handa mannskapnum. Engin skráning bara mæta. Bílarnir þurfa að vera fornbílar og eigendur þeirra þurfa að hafa BA skírteinið meðferðis 🙂 Mótorhjólin eru skoðuð með eðlilegum hætti.

Takið með ykkur góða skapið og gerum okkur glaðan dag 😊

Comments are closed.