7. maí, 2019

Skoðunardagur Fornbíladeildar BA og Tíunnar hjá Frumherja 18. maí.

Laugardaginn 18. maí fer fram hin árlega fornbílaskoðun og Mótorhjólaskoðun Bílaklúbbsins  og Tíunnar hjá Frumherja. Áætlað er að byrja þetta klukkan 08:00 og vera búin um […]
6. maí, 2019

Vinnudagar framundan

Jæja, gott fólk. Núna er komið að því að við þurfum að safna liði til að vinna við lagfæringar á hálkubrautinni sem er okkar helsta tekjulind. […]
5. maí, 2019

B. Jensen afmælisspyrna 25. maí n.k.

Skráning er hafin í B.Jensen Afmælisspyrnu BA, sem fram fer á aksturssvæði BA Laugardaginn 25. Maí næstkomandi kl 14. Skráningu og frekari uppl. má finna hér: […]
29. apríl, 2019
Ný vefsíða Bílaklúbbsins

Ný vefsíða Bílaklúbbsins í loftið

Heil og sæl öll Nú er ný vefsíða Bílaklúbbsins komin í loftið.  Hún er ennþá aðeins á byrjunarstigi en mikið af efni gömlu vefsíðunnar er samt […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...