28. janúar, 2024

Ný stjórn 2024

Þann 27. janúar var aðalfundur Bílaklúbbsins og í stjórn komu inn nýjir meðlimir og eins eru nýjir deildarformenn. Í stjórn er: Einar Gunnlaugsson formaður Halldór Viðar […]
9. janúar, 2024

Lausar stöður innan stjórnar BA og dagskrá aðalfundar 27. jan 2024

Lausar stöður innan stjórnar.  Til að geta gefið kost á sér í stjórn þarf viðkomandi að vera búin að greiða í félagið a.m.k. sl. 3 ár […]
14. desember, 2023

Aðalfundur Bílaklúbbsins 27. janúar 2024

Aðalfundur BA verður haldin 27. janúar 2024 kl. 13:00 stundvíslega í félagsheimilinu okkar að  Hlíðarfjallsvegi 13 Hér að neðan má finna upplýsingar um lausar stöður innan […]
21. ágúst, 2023

Úrslit í Greifatorfærunni 19. ágúst 2023


Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...