14. febrúar, 2024

Öryggisnámskeið.

Endilega ef þið hafið áhuga að skrá ykkur. Daganna 20 – 23 febrúar er FIA með fjölbreytt öryggisnámskeið fyrir ýmsar akstursíþróttir. Við hvetjum ykkur að kynna þessi námskeið fyrir ykkar fólki. Hægt er að sjá hér á dagskrá hvað er í boði ásamt skráningnarformi hvers námskeið. Dagsetning Tími Hvað 20.02.2024 08:00 – 10:00 14:00 – 18:00 _Rally & Cross-Country Officials Semina_ Agenda including the latest in rally and cross-country regulations, rally operational safety and the most interesting cases faced by rally and cross-country Stewards in 2023. Skráning er HÉR [1]. 20.02.2024 10:30 – 12:30 […]
13. febrúar, 2024

Góðir hlutir gerast hægt

Þið fáið rukkun fyrir félagsgjöldum sem er 9000 kr en ef þið viljið fá gullkort þá leggið þið inn 7000 krónur auka inn og skrifið í […]
2. febrúar, 2024
Hér sjáið þið gullkort og venjulegt félagskort. Hönnun á því er í vinnslu

Félagsskirteini

Jæja kæru félagsmenn. Nú fer að styttast í að krafa birtist í heimbankanum hjá ykkur.  Þetta fyrirkomulag er nánast eins og undanfarinn ár Þið fáið rukkun […]
28. janúar, 2024
Einar Gunnlaugsson formaður Bílaklúbbsins og heiðursfélagi 2024 Valdimar Kristjánsson

Heiðursfélagi 2024

Stjórnin tilnefnir Valdimar Kristjánsson hjá GV gröfum til heiðursfélaga BA fyrir vel unnin störf fyrir klúbbinn í gegnum árin.

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...