15. desember, 2022

Aðalfundur 2023

Stefnt verður á að halda Aðalfund Bílaklúbbs Akureyrar Laugardaginn 21. Janúar 2023 í félagsheimilinu okkar að Hlíðarfjallsvegi 13.Fundur hefst klukkan 13:00 stundvíslega. Í ár verða eftir […]
3. október, 2022

Upprifjun frá Bikarmótinu 13. ágúst.

22. september, 2022

Oktoberfest 22. OKT uppboð og grill.

Hið árlega Oktoberfest Bílaklúbbs Akureyrar verður haldið í félagsheimilinu okkar 22. Okt! Kveikt verður í grillinu klukkan 18:00 og húsið opnað um leið. Borðhald og annar […]
3. september, 2022

Þessi mætir

Þórður Tómasson mætir í 3. og 4. umferð í sandspyrnu 10 september 2022, þess má geta að þetta er öflugasti dragsterinn á landinu og varð fyrstur […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...