12. maí, 2022

https://www.vikubladid.is/is/frettir/verid-ad-uthysa-okkur-an-thess-ad-fyrir-liggi-gogn-um-ad-grasid-bidi-skada-af
10. maí, 2022

Yfirlýsing frá BA, START og KK

Að gefnu tilefni viljum við undirritaðir akstursíþróttaklúbbar koma eftirfarandi á framfæri. Torfærusumarið 2022 fór vel af stað með tveimur keppnum síðastliðna helgi. Þær voru báðar í […]
6. maí, 2022

Fundur með frambjóðendum til bæjarstjórnar

Mánudaginn n.k. 9 maí kl. 20:00 verður fundur með frambjóðendum til bæjarstjórnar. Allir velkomnir heitt og könnunni og funheitar vöfflur.
24. apríl, 2022

Félagsfundur

Almennur félagsfundur haldin mánudaginn 25 apríl kl 20:30Hvetjum við driftara og rallycross áhugamenn um að mæta og taka þátt í umræðu um rallycrossbrautina okkar og fyrirhugaða […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...