19. maí, 2021

1. Umferð Íslandsmótsins í Götuspyrnu 29.Maí næstkomandi. 

Skráning er hafin í fyrstu Götuspyrnu ársins, nánar tiltekið B. Jensen götuspyrnan. Skráning fer fram hér. >>>>  http://skraning.akis.is/keppni/282 Dagskrá Dagskrá keppninnar verður sem hér segir: 10:00 […]
8. maí, 2021

Öryggisfulltrúa námskeið

Nú er komið að seinna öryggisfulltrúa námskeiðinu. Það verður haldið mánudaginn 10. maí frá kl 19:30 – 22:00. Við hvetjum sem flesta að mæta á þetta […]
5. apríl, 2021

Dómnefnda og keppnisstjóra námskeið

Nú fer að líða að næsta námskeiði sem er á vegum AKÍS. Það er fyrir þá sem ætla starfa í dómnefndum og starfa sem keppnistjórar í […]
16. mars, 2021

Starf framkvæmdastjóra AKÍS

Enn er hægt að sækja um starf framkvæmdarstjóra AKÍS. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 19. mars. Hvet þá sem hafa áhuga á starfinu að senda email á […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...