Dómnefnda og keppnisstjóra námskeið

Starf framkvæmdastjóra AKÍS
16. mars, 2021
Öryggisfulltrúa námskeið
8. maí, 2021
Show all

Dómnefnda og keppnisstjóra námskeið

Nú fer að líða að næsta námskeiði sem er á vegum AKÍS. Það er fyrir þá sem ætla
starfa í dómnefndum og starfa sem keppnistjórar í sumar þurfa að
hafa setið þetta námskeið.

Þetta námskeið eru tveir dagar. Fyrri hlutinn er laugardaginn 10.
april frá kl 13:00-17:00. Seinni hlutinn er mánudaginn 12. april kl
20:00 – 22:00

Skráning fer fram hér að þessum link:

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScDKlzqwfrAzvdBERxLI3FP2zDTsTwCCQqcstUnLWHtPyynLw/viewform

Comments are closed.