6. maí, 2022

Fundur með frambjóðendum til bæjarstjórnar

Mánudaginn n.k. 9 maí kl. 20:00 verður fundur með frambjóðendum til bæjarstjórnar. Allir velkomnir heitt og könnunni og funheitar vöfflur.
24. apríl, 2022

Félagsfundur

Almennur félagsfundur haldin mánudaginn 25 apríl kl 20:30Hvetjum við driftara og rallycross áhugamenn um að mæta og taka þátt í umræðu um rallycrossbrautina okkar og fyrirhugaða […]
19. apríl, 2022

Dómnefndarnámskeið

Góðan dag Næsta námskeið sem AKÍS heldur er dómnefndarnámskeið.Námskeiðið er skipt niður á tvo daga og hefst á laugardaginn 23.apríl kl 13:00 og svo aftur á […]
29. mars, 2022

Bílaklúbbur Akureyrar kynnir samstarf við Flügger

Kæri Andelen félagi, Verið hjartanlega velkomin í Flügger Andelen 😊 Flügger Andelen veitir  20%  afslátt af allrimálningu og verkfærum í öllum sínum  verslunumtil ykkargreiddra meðlima og […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...