Úrslit á Driftleikum Bíladaga 2022

Úrslit úr Götuspyrnu á Bíladögum 2022
19. júní, 2022
Mála Mála með Flügger!
23. júní, 2022
Show all

Úrslit á Driftleikum Bíladaga 2022

Driftleikar 2022

 

1 Sæti. Fannar Þór -100 stig

2 sæti. Jón Þór – 75 stig

3 sæti. Tómas Karl – 75 stig

4 sæti. Jóhann Fannar – 60 stig

5 sæti . Guðlaugur Birkir – 55 stig

6 sæti Hrafnkell Rúnarsson – 45 stig

7 sæti. Aron Gíslason – 40 stig

8 sæti. Birgir Jóhann – 35 stig

9 sæti. Arnar Hörður – 30 stig

9 sæti. Ingólfur Þór – 30 stig

10 sæti. Þórir Örn – 25 stig

10 sæti. Björgvin Freyr – 25 stig

11 sæti. Kristinn Reyr – 20 stig

12 sæti. Theodór Óli – 15 stig

13 sæti. Gunnar Yngvi – 5 stig

  1. sæti. Atli Freyr – 5 stig

14 sæti. Ragnar Már – 0 stig

Tómas Karl og Jón Þór voru jafnir á stigum og til þess að skera úr um 2. og 3. sætið var ákveðið að úrslitin myndu ráðastí  kókosbolluáti. Jón Þór bar sigur úr býtum enda atvinnumaður í kókosbolluáti og tryggði sér 2 sætið.

Best in show á Driftleikunum var hann Ingólfur Þór.

 

Þökkum kærlega þeim fyrirtækjum sem styrktu okkur með glæsilegum vinningum fyrir driftleikana.

Kraftflutningar ehf

Classic detail

Kfc

Góa

Pizza Hut

Dj Grill

Comments are closed.