Önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru um næstu helgi!

Sandspyrnu frestað fram í september!
10. júlí, 2020
Úrslit úr B.Jensen Götuspyrnunni 11. júlí 2020
13. júlí, 2020
Show all

Önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru um næstu helgi!

Um næstu helgi eða 18. júlí fer fram önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru , Blikk og tækni torfæran.

Það er BA sem heldur þessa keppni á torfærusvæðinu okkar að Hlíðarfjallsvegi 13.

Keppnin hefst kl.11:00 og áætluð keppnis lok eru kl.16:30.

Aðgangseyrir er 2.000 kr. fyrir gesti og gangandi, 1.000kr. fyrir félagsmenn BA en frítt fyrir gullkortshafa og börn yngri en 12 ára.

Virðum 2 metra viðmiðið og fylgjum fyrirmælum.

 

Dagskrá

Mæting Keppenda kl. 7:30
Skoðun hefst kl. 7:30
Pittur lokar kl. 9:00
Skoðun Lýkur kl 10:00
Keppendafundur og brautarskoðun kl. 10:00
Keppni hefst 2 brautir keyrðar kl. 11:00
Matarhlé í 30 míntur
Keppni hefst á ný og keyrðar eru 4 brautir
Keppnislok kl. 16:30
Kærufrestur hefst kl:16:40
Kærufresti lýkur kl. 17:10

 

Comments are closed.