Ný stjórn 2024

Lausar stöður innan stjórnar BA og dagskrá aðalfundar 27. jan 2024
9. janúar, 2024
Einar Gunnlaugsson formaður Bílaklúbbsins og heiðursfélagi 2024 Valdimar Kristjánsson
Heiðursfélagi 2024
28. janúar, 2024
Show all

Ný stjórn 2024

Frá vinstri: Þórarinn Hrafn Skúlason, Valdimar Geir Valdimarsson, Halldór Viðar Hauksson, Einar Gunnlaugsson, Jónas Freyr Sigurbjörnsson, Sverrir Snær Ingimarsson, Birgitta Ösp Valdimarsdóttir, Jóna Phuong Thúy Jakosdóttir og Hrefna Björnsdóttir

Þann 27. janúar var aðalfundur Bílaklúbbsins og í stjórn komu inn nýjir meðlimir og eins eru nýjir deildarformenn.

Í stjórn er:

Einar Gunnlaugsson formaður

Halldór Viðar Hauksson varaformaður

Jónas Freyr Sigurbjörnsson gjaldkeri

Hrefna Björnsdóttir

Jóna Phuong Thúy Jakobsdóttir varamaður

Sverrir Snær Ingimarsson

Birgitta Ösp Valdimarsdóttir

Þórarinn Hrafn Skúlason varamaður

Ekki er komið á hreint með hver verður ritari, fjölmiðlafulltrúi eða meðstjórnendur en stjórnin vísar í lög

5. gr. Stjórn/nefndir

3. Stjórn er heimilt að skipta með sér verkum.

 

Lagt var til að skipta x-race upp í tvær deildir, annars vegar Rallý, Rallýcross og go-kart og hins vegar  Drift, auto-x, limbó, burnout og  hávaðakeppni.

Tillagan borin undir fundinn og samþykkt með meirihluta.

Lagt til að deildin með rallý-cross, rallý og go-kart heiti rallý kross deild og hin heiti áfram x-race.  Samþykkt með meirihluta.

Formenn deilda eru eftirfarandi

Rally og rallycross deild. Sverrir Snær Ingimarsson og honum til aðstoðar er Baldur Pálsson

X-race deild. Hrefna Björnsdóttir

Fornbíladeild. Jón Rúnar Rafnsson

Jeppadeild. Valdimar Geir Valdimarsson

Rc-deild. Viktor Máni Hagalín og honum til aðstoðar er Snæþór Ingi Jósepsson

Spyrnudeild.  vantar

 

 

Comments are closed.