Ingás ehf minningarmótið er um næstu helgi! 21. ágúst.

Greifatorfæran er á morgun!
13. ágúst, 2021
Úrslit úr Ingás ehf Minningarmótinu 21-8-2021
23. ágúst, 2021
Show all

Ingás ehf minningarmótið er um næstu helgi! 21. ágúst.

Síðasta umferð íslandsmótsins í Götuspyrnu fer fram 21. ágúst á nýju spyrnubrautinni okkar hjá Bílaklúbbi Akureyrar.

Nóg pláss fyrir áhorfendur!

Dagskráin er sem hér segjir:
10:00 Móttaka keppenda hefst

10:00 Skoðun hefst

11:00 Pittur lokar

11:00 Skoðun lýkur

11:15 Keppendafundur með keppnisstjóra

11:30 Tímatökur hefjast

12:30 Tímatökum lýkur

13:00 Keppni hefst

17:00 Áætluð keppnislok og kærufrestur hefst

Comments are closed.