Greifatorfæran 2020 um helgina!

Show all

Greifatorfæran 2020 um helgina!

Fer fram um næstu helgi eða laugardaginn 12.September.
Greifatorfæran er þriðja umferðin í Íslandsmótinu í torfæru.

Nokkur hólf verða á svæðinu með 200 manns í hverju og eins meters reglan við líði.

Aðgangseyrir er 2.000kr, 1.000kr fyrir félagsmenn BA og frítt fyrir yngri en 12 ára. Frítt fyrir gullkortshafa.

Comments are closed.

Bíladögum 2020 aflýst!
6. ágúst, 2020
Greifatorfæran í beinni útsendingu!
12. september, 2020