Fornbílaskoðun 2017

Gullskírteini 2017!
15. apríl, 2019
B. Jensen afmælisspyrna
15. apríl, 2019
Show all

Fornbílaskoðun 2017

Næstkomandi laugardag þann 13. Maí kl. 09:00 í Frumherja á Akureyri ætlum við að hafa árlegan skoðunardag fornbíla þar sem að meðlimum klúbbsins bjóðast góð kjör á skoðunargjaldi fornbíla.

Eftir skoðun þá ætlum við að fíra í Fordinu

Comments are closed.