Fornbíla og Mótorhjólaskoðun 2018

Gullmeðlimir
15. apríl, 2019
Skráning í B.Jensen Götuspyrnu BA
15. apríl, 2019
Show all

Fornbíla og Mótorhjólaskoðun 2018

Skoðunardagur Fornbíla og mótorhjóla 2018 Verður haldin Laugardaginn 5 mai í skoðunarstöð Frumherja við Frostagötu.

Skoðun hefst stundvíslega klukkan 9 og verður síðan hennt á grillið rétt fyrir hádegið að venju.

Til þess að vera Gjaldgengur í skoðun þennan dag þarf bíllinn að vera skráður fornbíll eða jú Mótorhjól aldur þeirra skiptir ekki máli enn einnig þarf að hafa félagsskírteini BA 2018 og eða sambæðilegt frá tíunni fyrir hjólin.

Svo verðum við bara að treysta á að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir þannig að þetta verði skemmtilegt.

Sjáumst með góða skapið á laugardaginn

Comments are closed.