Gullmeðlimir

Aðalfundurinn 2018
15. apríl, 2019
Fornbíla og Mótorhjólaskoðun 2018
15. apríl, 2019
Show all

Gullmeðlimir

GullmeðlimirNú hafa allir meðlimir fengið félagsgjaldið sent í heimabankann og verða skírteinin prentuð út fljótlega eftir að menn hafa greitt. Það er krónur 7500 og ofaná það leggst svo seðilgjald.

Innifalið í gullskírteininu er meðal annars frítt kaffi á keppnum, fríar æfingar á svæðinu árið 2018 þar með taldar ljósaæfingar og svo er frítt í amk eitt grill á vegum klúbbsins á þessu ári. Enn auðvitað er þessi aðferð mikið til hugsuð til að styrkja klúbbinn okkar enn frekar í því frábæra starfi sem við erum öll að reyna að gera að veruleika.

Þeir sem vilja gerast GullmGullmeðlimireðlimir eru beðnir um að leggja inn á reikning BA krónur 7500 sama dag og félagsgjaldið er greitt og merkja greiðsluna í heimabankanum til að það sjáist.

Ef svo vill til að menn séu búnir að greiða árgjaldið og vilja samt gerast gullmeðlimir geta menn bara hent inn greiðslu á BA og gert sömu athugasemd.

Reinkningsnúmer klúbbsins er Kennitala: 660280-0149 Banki 0565-26-000580

Við vonum að sem flestir nýti sér það að fá sér GULLslegin skírteini.

MBK STJÓRNIN.

Comments are closed.