Dagskrá bíladaga 2018 fyrir Áhorfendur

Áríðandi félagsfundur BA verður Mánudaginn 21. Maí kl 20.30
15. apríl, 2019
Keppendalisti og dagskrá B.Jensen Afmælisspyrnu BA
15. apríl, 2019
Show all

Dagskrá bíladaga 2018 fyrir Áhorfendur

Bíladagar verða haldnir á aksturíþróttasvæði Bílaklúbbbs Akureyrar að venju dagana 14-17 júní næstkomandi

Dagskráin verður eftirfarandi

Fimmtudagur 14 júní

Buggy Enduro í gryfjunum kl 19:00

Drulluspyrna í gryfjunum kl 21:00

Föstudagur 15 júní

Auto X á malbikinu kl 11:00

Græjukeppni Á túninu við orkuna Hörgárbraut kl 12:00

Drift á Malbikinu (Æfingar hefjast) kl 13:00

Laugardagur 16 júní

Götuspyrna á malbikinu kl 11:00

Sandspyrna í gryfjunum kl 19:00

Burn out á malbikinnu kl 22:30

Sunnudagur 17 júní

Bílasýning kl 10:00 – 18:00

Upplýsingar um miðaverð á Bíladögum 2018
Fimmtudagur heill dagur 3.000kr
Föstudagur heill dagur 3.000kr
Laugardagur heill 5.000kr götuspyrna / 3.000kr sandspyrna / 1.500kr burn-out
Sunnudagur Bílasýning 2.000kr

Armband sem gildir inn á alla viðburði 9.500kr

Comments are closed.