Áríðandi félagsfundur BA verður Mánudaginn 21. Maí kl 20.30

Skráning í B.Jensen Götuspyrnu BA
15. apríl, 2019
Dagskrá bíladaga 2018 fyrir Áhorfendur
15. apríl, 2019
Show all

Áríðandi félagsfundur BA verður Mánudaginn 21. Maí kl 20.30

Áríðandi félagsfundur BA verður Mánudaginn 21. Maí kl 20.30 2018
Stutt kynning á framkvæmdum við uppbyggingu svæðissins og
kynning á stöðu samninga sem snúa að fjármögnum uppbyggingarinnar.

Frambjóðendur til sveitastjórnarkosninga á Akureyri mæta á svæðið uppúr kl 21.00
og verða með stutta kynningu á stefnumálum sínum og viðhorfum til uppbyggingar BA.
Opið verður fyrir spurningar félagsmanna til þeirra.

Fjölmennum og sýnum áhuga á félagsstarfinu og bæjarpólitíkinni.

Stjórn BA.

Comments are closed.