Dagskrá bíladaga 2018 fyrir Áhorfendur

Show all

Dagskrá bíladaga 2018 fyrir Áhorfendur

Bíladagar verða haldnir á aksturíþróttasvæði Bílaklúbbbs Akureyrar að venju dagana 14-17 júní næstkomandi

Dagskráin verður eftirfarandi

Fimmtudagur 14 júní

Buggy Enduro í gryfjunum kl 19:00

Drulluspyrna í gryfjunum kl 21:00

Föstudagur 15 júní

Auto X á malbikinu kl 11:00

Græjukeppni Á túninu við orkuna Hörgárbraut kl 12:00

Drift á Malbikinu (Æfingar hefjast) kl 13:00

Laugardagur 16 júní

Götuspyrna á malbikinu kl 11:00

Sandspyrna í gryfjunum kl 19:00

Burn out á malbikinnu kl 22:30

Sunnudagur 17 júní

Bílasýning kl 10:00 – 18:00

Upplýsingar um miðaverð á Bíladögum 2018
Fimmtudagur heill dagur 3.000kr
Föstudagur heill dagur 3.000kr
Laugardagur heill 5.000kr götuspyrna / 3.000kr sandspyrna / 1.500kr burn-out
Sunnudagur Bílasýning 2.000kr

Armband sem gildir inn á alla viðburði 9.500kr

Comments are closed.

Áríðandi félagsfundur BA verður Mánudaginn 21. Maí kl 20.30
15. apríl, 2019
Keppendalisti og dagskrá B.Jensen Afmælisspyrnu BA
15. apríl, 2019