B. Jensen götuspyrnan og sandspyrna um næstu helgi!

Þakklæti
8. júlí, 2020
Sandspyrnu frestað fram í september!
10. júlí, 2020
Show all

B. Jensen götuspyrnan og sandspyrna um næstu helgi!

Um næstu helgi eða Laugardaginn 11. júlí verða haldnar tvær keppnir á svæðinu hjá okkur. Um er að ræða B. Jensen götuspyrnuna sem haldin verður klukkan 13:00 og síðar sama dag eða klukkan 20:00 verður haldin sandspyrna. Aðgangseyrir er 2.000 kr.- fyrir gesti og gangandi en frítt fyrir félagsmenn og börn yngri en 12 ára. Endilega allir að mæta og gera sér góðan dag með okkur.  Munið tveggja metra viðmiðið 🙂

Skráning í götuspyrnuna má finna hér.

Skráning í sanspyrnuna má finna hér.

 

Comments are closed.