Björn Valdimarsson og Fjölnir Sigurjónsson voru gerðir að heiðursfélögum á aðalfundi Bílaklúbbsins sem haldin var 25. janúar 2025 s.l. Óskum þeim innilega til hamingju.
Aðalfundur BA verður haldin 25. janúar 2025 kl. 13:00 stundvíslega í félagsheimilinu okkar að Hlíðarfjallsvegi 13 (staðsetning gæti breyst) Hér að neðan má finna upplýsingar um […]
Um síðustu helgi sunnudaginn 15. september 2024 voru sett 3 íslandsmet en það eru Sigurður Bjarnason í unglingaflokki sem fór á tímanum 5,372Kristófer Daníelsson í fjórhjólaflokk […]