Á sandspyrnunni munum við keyra líkt og í fyrra barnaflokkinn á undan tímatökum en mæting hjá þeim er um 17:10 (skráning á staðnum). Endilega að hvetja þessi skott áfram þau eru okkar arftakar. Og svo er bara svo gaman að sjá hvað þau eru einbeitt og dugleg að keyra í sandinum.
Linkar fyrir neðan keppnir til að skrá sig. En svo er alltaf hægt að fara inn á
akis.is og þar inn í link sem stendur skrá í keppni þá koma allar keppnir upp.
14. júní Bílalimbó (sama stað og í fyrra)
Mæting 20:30 pittur lokar 21:00
Skráning á staðnum
15. júní hávaðakeppni (sama stað og í fyrra)
Mæting 19:00 pittur lokar 19:30
Skráning á staðnum
17. júní Bílasýning í Boganum frá 10:00-18:00
Skráning jonni@ba.is
Birt með fyrirvara um veðurfar