Bílasýning 17. júní 2025

BÍLADAGAR 2025
3. júní, 2025
Show all

Bílasýning 17. júní 2025

Upplýsingar fyrir þá sem eru að koma með tæki í Boginn sem mun opna 16. Júní 2025 kl. 20:00 fyrir þá sem koma með tæki. EN kl. 19:00 fyrir þá sem eru með bása.
Endilega að muna að fylla út og prenta þetta blað sem er í link neðst í þessari frétt ef þú vilt hafa
einhverjar upplýsingar um bílinn þinn á Bílasýningu Bílaklubbs Akureyrar 17. júní 2025
Maður slær inn upplýsingarnar og smellir svo á „Skrá og prenta“. Þá kemur upp síða með prentunarupplýsingunum og þar ýtir maður á takkann sem stendur „Smelltu hér til að prenta!“ og wolla þá prentast.

Comments are closed.