1. Umferð Íslandsmótsins í Götuspyrnu 29.Maí næstkomandi. 

Öryggisfulltrúa námskeið
8. maí, 2021
B. Jensen Götuspyrnan
29. maí, 2021
Show all

1. Umferð Íslandsmótsins í Götuspyrnu 29.Maí næstkomandi. 

Skráning er hafin í fyrstu Götuspyrnu ársins, nánar tiltekið B. Jensen götuspyrnan.

Skráning fer fram hér. >>>>  http://skraning.akis.is/keppni/282

Dagskrá

Dagskrá keppninnar verður sem hér segir:

10:00 Móttaka keppenda hefst

10:15Skoðun hefst

10:45 Pittur lokar

11:30 Skoðun lýkur

11:45Keppendafundur með keppnisstjóra

12:00 Tímatökur hefjast

13:30 Tímatökum lýkur

14:00 Keppni hefst

17:00 Áætluð keppnislok og kærufrestur hefst

17:30 Kærufresti lýkur

Verðlauna afhending á palli við félagsheimili. Veitt eru verðlaun fyrir 1. og 2. sæti í hverjum flokki.

 

Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar:

Götuspyrna

– Bílar 4cyl

– Bílar 6cyl

– Bílar 8cyl standard

– Bílar 8cyl+

– Bílar 4×4

– Jeppaflokkur

– Mótorhjól F-hjól

– Mótorhjól Hippar undir 1100cc

– Mótorhjól Hippar 1100cc+

– Mótorhjól Krossarar

– Mótorhjól Götuhjól undir 800cc

– Mótorhjól Götuhjól 800cc+

– Mótorhjól Breytt götuhjól

Áttungsmíla

– Bílar HS Heavy Street

– Bílar DS Door Slammer

– Bílar OF Opinn flokkur – kennitími er ekki notaður í OF flokki (6.1.8.8) heldur er startað á jöfnu.

– Mótorhjól Opinn flokkur

Comments are closed.