8. maí, 2021

Öryggisfulltrúa námskeið

Nú er komið að seinna öryggisfulltrúa námskeiðinu. Það verður haldið mánudaginn 10. maí frá kl 19:30 – 22:00. Við hvetjum sem flesta að mæta á þetta […]
5. apríl, 2021

Dómnefnda og keppnisstjóra námskeið

Nú fer að líða að næsta námskeiði sem er á vegum AKÍS. Það er fyrir þá sem ætla starfa í dómnefndum og starfa sem keppnistjórar í […]
16. mars, 2021

Starf framkvæmdastjóra AKÍS

Enn er hægt að sækja um starf framkvæmdarstjóra AKÍS. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 19. mars. Hvet þá sem hafa áhuga á starfinu að senda email á […]
2. mars, 2021

Meðlimir BA velkomnir í Flugger Andelen!

VELKOMIN(N) Í FLÜGGER ANDELEN! Við erum afar þakklát fyrir að ykkur hafi hugnast að taka þátt í Flügger Andelen verkefninu með okkur. Nú getið þið og meðlimir ykkar félagasamtaka byrjað að versla hjá Flügger með afslætti og þá fer árlega styrktargreiðslan strax að safnast saman. Flügger mun greiða árlegan styrk til félagasamtakana í janúar, reiknaðan út frá veltu staðgreiðslureikningsins yfir almanaksárið. Fastur afsláttur á staðgreiðslureikningnum er 20% afsláttur af öllum Flügger vörum. Við reiknum saman hver styrktargreiðslan er einu sinni í mánuði og sendum ykkur stöðuna

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...