17. júlí, 2019

Fjórða umferðin í Drifti á Akureyri 20. Júlí

Fjórða umferð Íslandsmótsins í drifti fer fram laugardaginn næstkomandi eða 20. Júlí. Æfingar byrja klukkan 10:15 Forkeppni hefst klukkan 12:20 Keppnin sjálf hefst 13:30 Keppnin fer […]
20. júní, 2019

Úrslit úr keppnum Bíladaga Orkunnar 2019

Auto X   Elvar Freyr Þorsteinsson – MMC Lancer Evo0 Oddur Andrés Guðsteinsson – Toyota Celica Jóhann Egilsson – Ford Focus RS   Drift Minni götubílar […]
19. júní, 2019

Myndir af sýningatækjum.

Eins og eigendur sýningartækja urðu varir við þá fengu þeir ekki útprentaða mynd á viðurkenningarskjali af tækjum sínum á sýningunni. Vegna tæknilegra örðuleika þá misfórst sú […]
13. júní, 2019

KFC torfæran, rásröð og skoðun á föstudagskvöldi.

Skoðun bíla beggja flokka fara fram föstudagskvöldið 14. júní fyrir utan Verkfærasöluna að Dalsbraut 1 klukkan 20:00 og einnig á Laugardagsmorgni 15. Júní. En dregið var […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...