12. október, 2021

Októberfest og uppboð 23. október!

Kæru félagar! Nú er loksins komið að því að halda oktoberfest eftir langa pásu. Dagskrá: – 18:00 Húsið opnar, kveikt á grillinu – 18:05 DJ Lágsen […]
21. september, 2021

Kosting á Akstursíþróttamanni BA 2021

>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>> Kosting á Akstursíþróttamanni BA 2021 er fullum gangi hér 🙂 >>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
21. september, 2021

Spyrnudeildarfundur mánudaginn 27. Sept klukkan 19:30

Spyrnudeildarfundur mánudaginn 27. September klukkan 19:30 Málefni fundarins er í meginatriðum spyrnusumarið 2022. Reglur Keyrslufyrirkomulag Dagskrá sumarsins Kleinudeig Allir velkomnir.
4. september, 2021

Úrslit úr Cobolt sandspyrnunni 4-9-2021

Mótorhjól 1cyl Bjarki Sigurðsson Kjartan Tryggvason   Mótorhjól 2cyl+ Davíð Þór Einarsson Adam Örn Þorvaldsson   Fjórhjól Björgvin Steinarsson   Fólksbílar Kristófer Daníelsson Brynjar Schiöth   […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...