3. júní, 2024

Bíladaga armband

Vefverslun er lokuð. En hægt verður að kaupa armband í miðasölu við hvern viðburð
19. apríl, 2024

Komið í vefverslun

Armbönd á Bíladaga 2024 er komið í vefverslun. Eins og undanfarin ár er hægt að haka við að fá sent í ábyrðarpósti á kostnað viðtakanda eða […]
15. mars, 2024

Peysur og jakkar

N.k. sunnudag 17. mars 2024 á milli 13 og 15 verður hægt að koma upp í klúbbshús og máta peysur og jakka ef þig langar til […]
29. febrúar, 2024

Nýr samstarfsaðili

Nýr samstarfsaðili var að bætast í okkar ágæta hóp. En R5 sem eru staðsettir á Ráðhústorgi voru að bætast við og greiddir félagsmenn fá 15% afslátt […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...