4. september, 2021

Úrslit úr Cobolt sandspyrnunni 4-9-2021

Mótorhjól 1cyl Bjarki Sigurðsson Kjartan Tryggvason   Mótorhjól 2cyl+ Davíð Þór Einarsson Adam Örn Þorvaldsson   Fjórhjól Björgvin Steinarsson   Fólksbílar Kristófer Daníelsson Brynjar Schiöth   […]
23. ágúst, 2021

Úrslit úr Ingás ehf Minningarmótinu 21-8-2021

    Mótorhjól 800cc+ Guðmundur Alfred Hjartarson Íslandsmet 6,318 sek Davíð Þór Einarsson   Breytt Götuhjól Birgir Þór Kristinsson Davíð Þór Einarsson   Bílar 6cyl Tómas […]
16. ágúst, 2021

Ingás ehf minningarmótið er um næstu helgi! 21. ágúst.

Síðasta umferð íslandsmótsins í Götuspyrnu fer fram 21. ágúst á nýju spyrnubrautinni okkar hjá Bílaklúbbi Akureyrar. Nóg pláss fyrir áhorfendur! Dagskráin er sem hér segjir: 10:00 […]
13. ágúst, 2021

Greifatorfæran er á morgun!


Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...