7. júní, 2025

Bílasýning 17. júní 2025

Upplýsingar fyrir þá sem eru að koma með tæki í Boginn sem mun opna 16. Júní 2025 kl. 20:00 fyrir þá sem koma með tæki. EN […]
3. júní, 2025

BÍLADAGAR 2025

Á sandspyrnunni munum við keyra líkt og í fyrra barnaflokkinn á undan tímatökum en mæting hjá þeim er um 17:10 (skráning á staðnum). Endilega að hvetja […]
29. maí, 2025

Úrslit úr B. Jensen spyrnunni 24. maí 2025

Götuhjól 800cc undir Hrannar Ingi Óttarsson Daníel Máni Ólafsson Götuhjól 800cc yfir Ingi Sigurðsson Ólafur Ragnar Ólafsson Breytt Götuhjól Ingi Sigurðsson Guðvarður Jónsson Opinn Flokkur Hjóla […]
14. maí, 2025

Bílasýning Bílaklúbbs Akureyrar 17. júní 2025 í Boganum

Hér koma upplýsingar og linkur sem þú fyllir út ef þú vilt hafa einhverjar upplýsingar um bílinn þinn á Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar 17. júní 2025 Maður […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...