AB varahluta sandspyrnan um næstu helgi!

Show all

AB varahluta sandspyrnan um næstu helgi!

Um næstu helgi eða 31. ágúst verður haldin AB. varahluta sandspyrnan á akstursíþróttasvæði bílaklúbbsins. Þetta er önnur umferð íslandsmótsins og er útlit fyrir hörku keppni.

Skráning fer fram hér.

Áætluð dagskrá:

10:00 Mæting keppenda og skoðun hefst

11:00 Skoðun lýkur

11:05 Fundur með keppendum

11:15 Tímatökur hefjast

12:30 Keppni hefst

15:00 Áætluð keppnislok, kærufrestur hefst

 

Hér má sjá video úr OF flokki á Bíladögum.

Comments are closed.

Úrslit úr Minningarmóti BA
26. ágúst, 2019
Fundur vegna ársreikninga 2018
2. september, 2019