yfirlýsing

12. maí, 2022
Armbönd á Bíladaga 2022
16. maí, 2022
Show all

yfirlýsing

Yfirlýsing keppenda í torfæru, keppnishaldara, Skjáskots, Braga Þórðarsonar og AKÍS um beinar útsendingar frá torfærukeppnum. Við settumst niður á fund og fórum yfir málin sem hafa verið í umræðunni síðustu daga. Það er sameiginlegur skilningur allra að beinar útsendingar frá torfærukeppnum eru öllum til góða. Við ætlum okkur að leysa þau ágreiningsmál sem upp komu milli Skjáskots/Braga og keppnishaldara og verður niðurstaðan kynnt innan fárra daga.

 


En við í stjórn BA langar líka til að að tilkynna að sama hvernig samningar enda þá mun torfæran á Akureyri verða sýnd beint.
Með bestu kveðjum stjórn BA

Comments are closed.