Vetrargeymsla

Beint streymi af Greifatorfærunum Nez Cup
30. júlí, 2022
Þessi mætir
3. september, 2022
Show all

Vetrargeymsla

Þessir eðalmenn eru að 
bjóða uppá vetrargeymslu bíla.
Húsnæðið er á Dalvík.
Steypt upphitað og einangrað hús með steyptu gólfi.
Myndavélar, bruna og þjófavarnarkerfi eru í húsinu og engin
starfsemi eða umgangur.

Verðið fyrir fólksbíl er 65.000kr fyrir allan veturinn .
(8.125kr.pr.mán)

Hægt er að hafa samband
Email: brimnirinvest@gmail.com
Email: eyvindurjohannsson@gmail.com
Facebook: Geymsluhúsnæði Norðurlands
Instagram: geymslurnordurlands

Comments are closed.