Úrslit á Driftleikum Bíladaga 2022

Show all

Úrslit á Driftleikum Bíladaga 2022

Driftleikar 2022

 

1 Sæti. Fannar Þór -100 stig

2 sæti. Jón Þór – 75 stig

3 sæti. Tómas Karl – 75 stig

4 sæti. Jóhann Fannar – 60 stig

5 sæti . Guðlaugur Birkir – 55 stig

6 sæti Hrafnkell Rúnarsson – 45 stig

7 sæti. Aron Gíslason – 40 stig

8 sæti. Birgir Jóhann – 35 stig

9 sæti. Arnar Hörður – 30 stig

9 sæti. Ingólfur Þór – 30 stig

10 sæti. Þórir Örn – 25 stig

10 sæti. Björgvin Freyr – 25 stig

11 sæti. Kristinn Reyr – 20 stig

12 sæti. Theodór Óli – 15 stig

13 sæti. Gunnar Yngvi – 5 stig

  1. sæti. Atli Freyr – 5 stig

14 sæti. Ragnar Már – 0 stig

Tómas Karl og Jón Þór voru jafnir á stigum og til þess að skera úr um 2. og 3. sætið var ákveðið að úrslitin myndu ráðastí  kókosbolluáti. Jón Þór bar sigur úr býtum enda atvinnumaður í kókosbolluáti og tryggði sér 2 sætið.

Best in show á Driftleikunum var hann Ingólfur Þór.

 

Þökkum kærlega þeim fyrirtækjum sem styrktu okkur með glæsilegum vinningum fyrir driftleikana.

Kraftflutningar ehf

Classic detail

Kfc

Góa

Pizza Hut

Dj Grill

Comments are closed.

Úrslit úr Götuspyrnu á Bíladögum 2022
19. júní, 2022
Mála Mála með Flügger!
23. júní, 2022