Staðfestir Íslandsmeistarar fyrir hönd BA

Nýjar reglur um öryggisbúr tóku gildi í nóvember 2019
7. janúar, 2020
Hér kemur dagskrá aðalfundar sem haldinn verður 25 janúar 2020 kl. 14:00
20. janúar, 2020
Show all

Staðfestir Íslandsmeistarar fyrir hönd BA

Hér koma nöfn þeirra meðlima Bílaklúbbs Akureyrar sem eru íslandsmeistarar í akstursíþróttum 2019.

 

Ásmundur Stefánsson Hjólaspyrna

Baldur Arnar Hlöðversson Rally

Bjarki Reynisson Sandspyrna

Guðmundur Kári Daníelsson Hjólaspyrna

Gauti Möller Sandspyrna

Hákon Heiðar Ragnarsson Hjólaspyra

Hrannar Orri Hrannarsson Götuspyrna

Jóhann Björgvinsson Götuspyrna

Kristján Skjóldal Götuspyrna

Kristófer Daníelsson Rallycross

Stefán Örn Steinþórsson Götuspyrna

Tómas Karl Benediktsson Götuspyrna

Þór Þormar Pálsson Torfæra

Við óskum þessum meðlimum innilega til hamingju með árangurinn í sportinu árið 2019.

 

Comments are closed.