Búið er að opna á skráningu í 8.umferð í spyrnu sem haldin verður 30. ágúst 2025 og hefjast tímatökur kl. 10:00
Minnum á að betra er að skrá sig, því það er enginn skráður eftir að skráningarfrestur er liðinn.
Ef þið þurfið aðstoð er ekkert mál að hafa samband við AKÍS á skrifstofutíma.
Skráning hjá MSÍ opnar von bráðar.