15. apríl, 2019

Verklýsing vegna Bílasýningar 2017

Fyrir þá sem að ætla að koma með tæki á sýningu hjá okkur má nálgast frekari lýsingu HÉR
15. apríl, 2019

Keppendalisti og dagskrá keppenda í AutoX – Drifti – Sandspyrnu – Drulluspyrnu og Götuspyrnu

Keppendalisti og dagskrá keppenda í Drulluspyrnu er HÉR Keppendalisti og dagskrá keppenda í AutoX er HÉR Keppendalisti og dagskrá keppenda í Sandspyrnu er HÉR Keppendalisti og […]
15. apríl, 2019

Úrslit úr Greifatorfærunni seinni umferð 2017

Önnur umferð fór fram í dag og það var grjóthörð samkeppni! Úrslit eru eftirfarandi Götubílar Nr Nafn Staða 408 Ragnar Skúlason 1. sæti 404 Haukur Birgisson […]
15. apríl, 2019

Spólsvæðið er opið alla bíladaga!

Fyrir þá sem að hafa gaman að því að spóla og hafa hátt þá bendum við á að spólsvæðið okkar er opið á nóttunni alla bíladaga […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...