15. apríl, 2019

Svar formanns BA vegna yfirlýsingu formanna AKÍS og MSÍ

  Yfirlýsing og svar formanns BA við yfirlýsingu formanna AKÍS og MSÍ.  Hér að neðan mun ég svara hverjum lið í þeirra yfirlýsingu, lið fyrir lið. […]
15. apríl, 2019

Minningarmót Bílaklúbbs Akureyrar 5.ágúst 2017

Skráning er hafin í Minningarmót Bílaklúbbs Akureyrar sem fram fer laugardaginn 5.ágúst næstkomandi. Mótið er 3.umferð Íslandsmóts í Götuspyrnu 2017   Skráning bíla fer fram hér: […]
15. apríl, 2019

Keyrsla á Götuspyrnu sem var frestað

Þetta lítur vel út! Stefnum á að keyra götuspyrnu á slaginu 19:00! Mæting keppenda kl 18:00 – 18:45 (eða eins fljótt og auðið er eftir sýningu) […]
15. apríl, 2019

FRESTUN!

FRESTUN!! Því miður vegna rigningar höfum við frestað keppni í Götuspyrnu sem fram átti að fara í dag. Nánari upplýsingar síðar í dag Uppfærsla á frestun!!! […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...