15. apríl, 2019

Úrslit úr Sandspyrnu 8.sept 2018

4. Umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu 2018 fór fram á akstursvæði BA laugardaginn 8.sept í blíðskapar veðri. Hér má finna úrslit og tíma úr þeirri keppni. Úrslit […]
15. apríl, 2019

Keppendalisti Sandspyrna 8.sept 2018

Hér má finna keppendalista fyrir 4.umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu 2018, sem fram fer á aksturssvæði BA, Laugardaginn 8.sept næstkomandi. Ath listinn er birtur með fyrirvara þar […]
15. apríl, 2019

Sandspyrna 8. september 2018

4. umferð í Íslandsmóti í sandspyrnu fer fram 8 september 2018  Búið er að opna fyrir skráningu sem finna má hér
15. apríl, 2019

Hér má finna tíma í 3.umferð íslandsmóts í götuspyrnu

Hér má finna tíma úr 3. umferð Íslandsmóts í götuspyrnu

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...