13. júlí, 2020

Önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru um næstu helgi!

Um næstu helgi eða 18. júlí fer fram önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru , Blikk og tækni torfæran. Það er BA sem heldur þessa keppni á […]
10. júlí, 2020

Sandspyrnu frestað fram í september!

Sandspyrnu frestað fram í september! Því miður verðum við að fresta sandspyrnunni sem halda átti á morgun 11. júlí framm í september vegna dræmrar þátttöku. Götuspyrnan […]
8. júlí, 2020

B. Jensen götuspyrnan og sandspyrna um næstu helgi!

Um næstu helgi eða Laugardaginn 11. júlí verða haldnar tvær keppnir á svæðinu hjá okkur. Um er að ræða B. Jensen götuspyrnuna sem haldin verður klukkan […]
8. júlí, 2020

Þakklæti

Viljum koma fram þakklæti til Kraftflutninga og Á ferð og flugi en þeir sáu um  flutning á nýjustu viðbótinni í tækjasafnið okkar.

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...