28. desember, 2020

Aðalfundur 22. Janúar 2022

Stefnt verður á að halda Aðalfund Bílaklúbbs Akureyrar Laugardaginn 22. Janúar í félagsheimilinu okkar að Hlíðarfjallsvegi 13. Fundur hefst klukkan 13:00 stundvíslega. Ef fjöldatakmarkanir verða ennþá […]
24. desember, 2020

Gleðileg Jól og farsælt komandi nýtt ár!

Kæru félagar, hafið það öll sem best yfir hátíðirnar og njótið líðandi stundar. Einnig viljum við óska ykkur velfarnaðar á nýju ári og þakka fyrir það […]
23. desember, 2020

Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar

Stefnt er að því að halda aðalfundinn 23 janúar 2021 kl: 13:00 í húsnæði klúbbsins. Ef aðstæður í þjóðfélaginu leyfa. Dagskráin verður með svipuðum hætti og […]
22. október, 2020

​​​​​Sælir bílaklúbbsfélagar!

Mótorhausasögur verða seldar beint úr bílnum (grárri Corolla Station) á planinu við N1 smurstöðina við Tryggvabraut næsta laugardag kl 11-12 og 17-18. Lægsta verð á landinu […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...