Nýjir meðlimir í stjórn Bílaklúbbins

Hér kemur dagskrá aðalfundar sem haldinn verður 25 janúar 2020 kl. 14:00
20. janúar, 2020
Félagsfundir
2. febrúar, 2020
Show all

Nýjir meðlimir í stjórn Bílaklúbbins

Frá vinstri Jóhann, Valdimar, Bjarki, Garðar, Einar, Gretar, Jón Rúnar og Hrefna en á myndina vantar Jón Gunnlaug

Það voru þrír sem sögðu af sér en það eru  Jónas Freyr Sigurbjörnsson, Höskuldur Freyr Aðalsteinsson

og Ólafur Finnur Jóhannsson og þökkum við þeim kærlega fyrir þeirra störf undanfarin ár,

og voru þrír sem að buðu sig fram þeir  Bjarki, Jóhann Tryggvi og Valdimar.

 

Þá er nýja stjórnin svohljóðandi:

Stjórnarformaður: Einar Gunnlaugsson.

Varaformaður: Jón Rúnar Rafnsson.

Gjaldkeri: Garðar Þór Garðarsson.

Fjölmiðlafulltrúi: Hrefna Björnsdóttir.

Ritari: Bjarki Reynisson.

Meðstjórnandi: Grétar Óli Ingþórsson.

Meðstjórnandi: Jón Gunnlaugur Stefánsson.

Varamaður: Jóhann Tryggvi Unnsteinsson.

Varamaður: Valdimar Geir Valdimarsson.

 

Formenn deilda.

Bjarni Reykjalín Magnússon x-race-deild.

Jón Rúnar Rafnsson Fornbíldeild.

Jónas Freyr Sigurbjörnsson Rc-deild.

Kristján Skjóldal Spyrnu-deild.

Valdimar Geir Valdimarsson Jeppa-deild.

 

Stefán Bjarnhéðinsson Landsvæðanefnd.

Brynjar Nova Kristjánsson Húsvörður.

Comments are closed.