Lokahóf Greifa torfærunnar 18. Ágúst 2018

Torfæran 18 ágúst 2018
15. apríl, 2019
Keppendur / racers Greifatorfæran 18. ágúst 2018
15. apríl, 2019
Show all

Lokahóf Greifa torfærunnar 18. Ágúst 2018

Þann 18. ágúst verður lokahóf Greifa-torfærunnar haldin í húsnæði Bílaklúbbs Akureyrar.

Dagskrá kvöldsins er svo hljóðandi

19:00 húsið opnar

20:00 fáum okkur að éta

21:30 verðlauna afhending

Kostar litlar 2500 kr posi á staðnum en Gullkorthafar, starfmenn dagsins og keppendur fá frítt. Eftir verðlaunaafhendingu verður síðan þrusu stuð sem að Summi og Pétur úr Hvanndalsbræðrum halda upp.

Malpokar leyfðir

Allir velkomnir

Comments are closed.