Komin er endanlega dagskrá Bíladaga 2020

Bíladagafundur
8. febrúar, 2020
Gullkort
16. febrúar, 2020
Show all

Komin er endanlega dagskrá Bíladaga 2020

Bíladagar 2020 verða 17-20 júní og verða tímsetningar auglýstar er nær dregur

17.06 2020 Bílasýning í Boganum kl. 10-18
17.06.2020 Græjukeppni við Bogann
17.06. 2020 Auto-x á svæði Bílakúbbsins um Kl. 20:00

18.06 2020 Drift

19.06 2020 Drulluspyrna á túninu
19.06 2020 Götuspyrna

20.06 2020 Torfæra
20.06.2020 Sandspyrna
20.06 2020 Burn-out

Comments are closed.