Dómaranámskeið í Torfæru

FRESTUN á GO kart keppni sem vera átti um helgina
15. apríl, 2019
Dómaranámskeið í Torfæru
15. apríl, 2019
Show all

Dómaranámskeið í Torfæru

Haldið verður dómaranámskeið í Torfæru þann 9 ágúst n.k. kl:18:00 til 22:00 í húsnæði klúbbsins. Það kostar litlar 1000 kr sem er greitt á staðnum. Þeir sem hafa áhuga á að sækja þetta námskeið er bent á að fara inn á akís síðuna og skrá sig. Með fylgjandi er linkur sem fólk er beðið að prenta út og lesa aðeins yfir áður en námskeiðið byrjar http://www.akis.is/log-og-reglur/torfaera  og lýkur skráningu 8. ágúst.

Hér er skráning.

Comments are closed.