Dagskrá Skeljungs Bíladaga 2017

Skráning hafin á Skeljungs Bíladaga 2017
15. apríl, 2019
MOTORSPORT FESTIVAL IN AKUREYRI 2017!
15. apríl, 2019
Show all

Dagskrá Skeljungs Bíladaga 2017

Tímasetningar viðburða á Skeljungs Bíladögum 2017

Torfæra Laugardagur og Sunnudagur 11:00 -17:00 10-11. júní
Buggy enduro Mánudagur 20:00 – 22:30 12. Júní
Auto X Þriðjudagur 16:00 – 18:00 13. Júní
Drulluspyrna Þriðjudagur 20:00 – 23:30 13. Júní
Go-Kart Miðvikudagur 13:00 – 15:00 14. Júní
Sandspyrna Miðvikudagur 20:00 – 23:30 14. Júní
Drift Fimmtudagur 18:30 – 23:30 15. Júní
Græjukeppni Föstudagur 12:30 16. Júní
Götuspyrna Föstudagur 18:00 – 22.30 16. Júní
Bílasýning Laugardagur 10:00 – 18:00 17. Júní
Burnout Laugardagur 20:30 – 23:30 17. Júní

Armbönd fást á 9500kr sem að gilda inn á alla viðburði annars kostar 2000kr inn á stakan viðburð!

Armbönd fást í Skeljungi á Akureyri, 10-11 upp á Höfða og að sjálfsögðu við hliðið inn á viðburði hjá okkur

Og að venju er að sjálfsögðu frítt inn á alla viðburði Bíladaga fyrir meðlimi Bílaklúbbs Akureyrar

Gjaldið fyrir tjaldsvæðið er 5þúsund fyrir alla dagana og er 18. ára aldurstakmark

Rafmagn verður á staðnum fyrir þá sem eru á fellihýsum eða hjólhýsum og þá er daggjaldið 800kr.
Athugið að til að fá að gista á tjaldsvæðinu verður annaðhvort að hafa armband fyrir alla viðburði eða vera meðlimur í Bílaklúbbi Akureyrar

Comments are closed.