Bíladagar Orkunnar 2018

Keppendalisti og dagskrá B.Jensen Afmælisspyrnu BA
15. apríl, 2019
Úrslit í Buggy Enduro og Drulluspyrnu
15. apríl, 2019
Show all

Bíladagar Orkunnar 2018

Hér má finna upplýsingar um viðburði á Bíladögun Orkunnar og BA 2018 sem fram fara dagana 14-17. Júní næstkomandi.

Dagskrá bíladaga 2018 fyrir Áhorfendur

Skráningar í viðburði Bíladaga:

Götuspyrna

Drift

Sandspyrna

Auto – X

Burn Out

Drulluspyrna

Buggy Enduro

Græjukeppni

Bílasýning: senda póst á jonni@ba.is með helstu upplýsingum um tæki og eiganda

Upplýsingar um miðaverð á Bíladögum 2018
Fimmtudagur heill dagur 3.000kr
Föstudagur heill dagur 3.000kr
Laugardagur heill 5.000kr götuspyrna / 3.000kr sandspyrna / 1.500kr burn-out
Sunnudagur Bílasýning 2.000kr

Armband sem gildir inn á alla viðburði 9.500kr

 

Við göngum (keyrum) vel um bæinn okkar, jafnt gestir sem heimamenn. Virðum hámarkshraða í íbúðarhverfum sem og á vegum úti. Við spólum einungis á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Gestir Bíladaga eru jákvæðir og þar af leiðandi þrælskemmtilegir. Við berum virðingu fyrir náunganum og tökum höndum saman um að gera Bíladaga frábæra! Gestir Bíladaga ganga snyrtilega um umhverfi sitt.

Comments are closed.