Bíladagar 2026

Dagskrá Bíladaga 2026

Við byrjum bíladaga á bílasýningu sem er
17. júní
og endum bíladaga á burn out.
Nánari dagskrá er ekki komin en á bíladögum verður eftirfarandi
Sandspyrna
Götuspyrna
Drift
Hávaðakeppni
Bílalimbó
og að sjálfsögðu verður spólsvæðið opið
en allt skýrist betur í febrúar/mars
Þá kemur endanleg dagskrá í loftið.
Birt með fyrirvara um breytingar.

Siðareglur Bíladaga.

  • Við göngum (keyrum) vel um bæinn okkar, jafnframt gestir sem heimamenn.
  • Virðum hámarkshraða í íbúðarhverfum sem og á vegum úti.
  • Við spólum einungis á akustursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar.
  • Gestir Bíladaga eru jákvæðir og þar af leiðandi þrælskemmtilegir.
  • Við berum virðingu fyrir náunganum og tökum höndum saman um að gera bíladaga frábæra!
  • Gestir bíladaga ganga snyrtilega um umhverfi sitt.