AKÍS – Stjórnendur og gátlistar keppna

Íþróttamaður ársins 2017
15. apríl, 2019
Litið til baka – Fyrsta sandspyrnan
15. apríl, 2019
Show all

AKÍS – Stjórnendur og gátlistar keppna

Stjórn AKÍS hefur ákveðið að útbúa lista yfir alla þá aðila sem mega sinna hlutverkum keppnisstjóra, dómnefndarmanna, skoðunarmanna og öryggisfulltrúa. AKÍS mun svo halda utan um þennan lista og einungis skráðir aðilar fá að veljast til þess hlutverks sem til er ætlast.

Meðfylgjandi eru einnig drög að gátlistum fyrir stjórnendur keppna sem í flestum er mjög skýr í reglum. Ætlast er til þess að keppnisráð hverrar greinar, í samstarfi við keppnishaldara, fari yfir þessar starfslýsingar með stuðningi í reglum.

Sjá betur hér: http://www.akis.is/stjornendur-keppna/

Comments are closed.