Úrslit í MOTUL torfærunni 16. ágúst 2025

Úrslit í 3.umferð íslands og bikarmótsins í 1/8 sem fór fram 12. júlí 2025
12. júlí, 2025
Skráning í n.k. keppni 30. ágúst 2025
20. ágúst, 2025
Show all

Úrslit í MOTUL torfærunni 16. ágúst 2025

Bílaklúbbur Akureyrar þakkar keppendum, starfsfólki og áhorfendum kærlega fyrir dásamlega og velheppnaða keppni s.l. laugardag 16. ágúst 2025.

Hér er úrslit í 5. umferð í MOTUL torfærunni sem jafnframt var síðasta mót í Íslandsmeistara riðlinum.

Sérútbúnir götubílar.
1. sæti Bjarki Reynisson – Dýrið
2. sæti Finnur Bárðason – Kletturinn jafnframt Íslandsmeistari 2025
3. sæti Jónas Freyr Sigurbjörnsson – Ruddinn

Sérútbúnir
1. sæti Atli Jamil Ásgeirsson – Raptor
2. Bjarnþór Elíasson – Olsen Olsen jafnframt Íslandsmeistari 2025
3. sæti Þór Þormar Pálsson – THOR

Óskum við þeim innilega til hamingju❤️

Comments are closed.