Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar

Show all

Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar

Stefnt er að því að halda aðalfundinn 23 janúar 2021 kl: 13:00 í húsnæði klúbbsins. Ef aðstæður í þjóðfélaginu leyfa.
Dagskráin verður með svipuðum hætti og undanfarin ár, en hún verður auglýst í byrjun janúar 2021.
Læt link fylgja með um lög og reglur klúbbsins hér fyrir neðan.


Hafir þú áhuga á að sitja í stjórn BA, eða ert með tillögur um lagabreytingar þarf það að berast viku fyrir aðalfund eða
í síðasta lagi kl: 12:59 þann 16 janúar 2021 á ba@ba.is

Comments are closed.

​​​​​Sælir bílaklúbbsfélagar!
22. október, 2020
Gleðileg Jól og farsælt komandi nýtt ár!
24. desember, 2020