Bíladagar 2024

Dagsskrá Bíladaga 2024

13. júní Hillclimb keppni hefst 19:00

(Brekkursprettur er aksturskeppni sem gengur út á akstur á lokaðri leið þar sem keppt er um hver fer á sem stystum tíma frá ráslínu til endamarks. Aðeins 1 ökutæki er á akstursleið hverju sinni.)

14. júní Auto-x keppni hefst 09:30

14. júní Drift Keppni hefst 13:00

14. júní Bílalimbó keppni hefst 20:00

15. júní Götuspyrna keppni hefst 13:00

15. júní Hávaðakeppni (2step) og græjukeppni hefst 20:00

16. júní Sandspyrna keppni hefst 13:00

16. júní Burn-out keppni hefst 20:30

17. júní Bílasýning í Boganum 10-18

 

Tímasetningar verða birtar síðar

Siðareglur Bíladaga.

  • Við göngum (keyrum) vel um bæinn okkar, jafnframt gestir sem heimamenn.
  • Virðum hámarkshraða í íbúðarhverfum sem og á vegum úti.
  • Við spólum einungis á akustursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar.
  • Gestir Bíladaga eru jákvæðir og þar af leiðandi þrælskemmtilegir.
  • Við berum virðingu fyrir náunganum og tökum höndum saman um að gera bíladaga frábæra!
  • Gestir bíladaga ganga snyrtilega um umhverfi sitt.

 

 

 

Birt með fyrirvara um breytingar